30.9.2009 | 08:15
Fangelsi
Er ekki fangelsi á Keflavíkurflugvelli sem hægt er að nota? ef Kanarnir gátu notað það af hverju ekki Ísland.
„Hellingur“ af fyrirspurnum barst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
Af mbl.is
Erlent
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
Athugasemdir
Sæl Júlíana.
Steinkumbaldinn við höfnina í veikuvík svokallað Tónlistarhús er upplagður í svona starfsemi. Stutt í alla þjónustu sem svona starfsemi þarf á að halda, gott útsýni fyrir tilvonandi viðskiptavini, seðlabankinn, fjármálaráðuneytið og fleiri þess háttar stofnanir. Nú og ef ekki þarf að nýta allt plássið fyrir fangelsi þá hljóta Ráðherrar að geta fundið einhver gæluverkefni til að fylla húsið.
Umrenningur, 30.9.2009 kl. 08:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.